Fara í aðalefni

Sveitarfélagaskólinn

Nám­­skeið um Jöfn­un­­ar­­sjóð sveit­­ar­­fé­laga

8. janúar 2025

Sveitarfélagaskólinn býður upp á námskeið um Jöfnunarsjóð sveitarfélaga þriðjudaginn 14. janúar 2025 kl. 12:00.


Námskeiðið er fyrir þau sem vilja dýpka skilning sinn á regluverki og hlutverki sjóðsins. Fjallað verður um allt það sem þú þarft að vita um sjóðinn. Guðni Geir Einarsson, forstöðumaður Jöfnunarsjóðsins, mun halda utan um námskeiðið

Frekari upplýsingar og skráning