Fara í aðalefni

Stafræn vegferð

Staf­rænt póst­hólf

7. janúar 2025

Lög um starfrænt pósthólf tóku gildi 1. janúar 2025. Í lögum nr.105/2021 kemur fram að öllum opinberum aðilum sé skylt að birta ákveðnar tegundir gagna sem snerta íbúa sveitarfélagsins í stafrænu pósthólfi. Þau gögn sem um ræðir eru hvers konar gögn, sem verða til við meðferð máls hjá stjórnvöldum, svo sem tilkynningar, ákvarðanir, úrskurði, ákvaðir og aðrar yfir­lýsingar.

Stafræna teymi Sambandins gerði markaðskönnun sl. haust um hvaða lausnir eru í boði sem hægt er að tengja við stafrænt pósthólf. Ef sveitarfélagið þitt þarf ráðgjöf eða hefur spurningar um pósthólfið ekki hika við að hafa samband á thjonusta@samband.is

Ríflega helmingur sveitarfélaga hafa nú þegar tengt stafræna pósthólfið hjá sér og við teljum það vel gert hjá þeim aðilum.