Fara í aðalefni

Sveitarfélagaskólinn

Nám­skeið um Jöfn­un­ar­sjóð sveit­ar­fé­laga

Sveitarfélagaskólinn býður upp á námskeið um Jöfnunarsjóð sveitarfélaga þriðjudaginn 14. janúar 2025 kl. 12:00.

14. janúar 2025

Kl. 12:00

Skrá á viðburð

Vilt þú dýpka skilning þinn á regluverki sjóðsins og hlutverki? Á þessu námskeiði verður fjallað um allt það sem þú þarft að vita um Jöfnunarsjóðinn. Guðni Geir Einarsson, forstöðumaður Jöfnunarsjóðsins, mun halda utan um námskeiðið 

Námskeiðið hentar öllum sem vilja dýpka skilning sinn á Jöfnunasjóði sveitarfélaga og regluverki hans. 

Skráðu þig og vertu með!