Sveitarfélagaskólinn
Sveitarfélagaskólinn er fræðsluvettvangur með stafrænum námskeiðum fyrir kjörna fulltrúa, nefndafólk og stjórnendur sveitarfélaga. Framleiðsla og hýsing námskeiða er unnin í samstarfi við Opna háskólann í Reykjavík en öll efnistök eru á ábyrgð Sambands íslenskra sveitarfélaga.
Mælaborð á vef Sambandsins
Mælaborðin • Grunnskólar • Leikskólar • Félagsmál
Önnur mælaborð
Jafnréttisstofa • Farsæld barna • HMS • Byggðastofnun • Stjórnarráðið • Hagstofa (neðst á síðunni)