Fara í aðalefni

Stefnu­mörk­un Sam­bands­ins

Á þeim landsþingum sem haldin eru að hausti að loknum sveitarstjórnarkosnum á fjögurra ára fresti eru lagðar meginlínur í stefnumörkun Sambandsins til næstu fjögurra ára. Á landsþingum þar á eftir er stefnan nánar útfærð og stjórn Sambandsins samþykkir síðan nánari aðgerðaáætlun sem stjórn og starfsmenn Sambandsins vinna eftir.

Stefnumörkun Sambandsins 2022-2026