Fara í aðalefni

Að­lög­un­ar­leið­ang­ur­inn

Samband íslenskra sveitarfélaga hefur, fyrir hönd allra sveitarfélaga á Íslandi, skrifað undir sáttmála Evrópskra svæða um að vinna í sameiningu að aðlögun að loftslagsmálum. Sáttmálinn er grundvallaður í Leiðangri Horizon Europe um aðlögun að loftslagsbreytingum (Horizon Europe Mission - Adaptation to Climate Change: Challenges and opportunities for the regions and communities). Þátttaka í leiðangrinum veitir aðgang að margvíslegum upplýsingum, úrræðum og samstarfi á sviði aðlögunar.

---

Sjá einnig: