Fara í aðalefni

Tón­list­ar­skól­ar

Um tónlistarfræðslu gilda lög nr. 75/1985 um fjárhagslegan stuðning við tónlistarskóla. Innanríkisráðuneytið gaf árið 2016 út reglur um framlög úr Jöfnunarsjóði sveitarfélaga til eflingar tónlistarnámi og jöfnunar á aðstöðumun nemenda þar sem samkomulagið er nánar útfært. Hægt er að sjá upplýsingar um úthlutun framlaga til sveitarfélaga á vef jöfnunarsjóðs. Sérstök samráðsnefnd fylgist með framkvæmd samkomulagsins, sbr. 5. gr. þess.

SkólaárSkólaárSkólaár
2024-20252025-20262026-2027