Menntun og frístund
Leikskólar
Leikskóli er fyrsta skólastigið í skólakerfinu samkvæmt lögum nr.90/2008 um leikskóla og er ætlaður börnum undir skólaskyldualdri. Sveitarfélög bera ábyrgð á starfsemi leikskóla. Lögin kveða á um að sveitarfélög hafi forustu um að tryggja börnum leikskóladvöl og beri ábyrgð á heildarskipan skólahalds í leikskólum sveitarfélaganna. Hvert sveitarfélag skal setja sér almenna stefnu um leikskólahald í sveitarfélaginu og kynna fyrir íbúum þess.
Lykiltölur úr rekstri leikskóla 2023
Rekstur leikskóla - Íslandskort
Skóladagatal | Skólaár | Skjal |
---|---|---|
Leikskólar | 2024-2025 | Sækja skjal |
Leikskólar | 2025-2026 | Sækja skjal |
Viðmiðunarreglur vegna leikskóladvalar utan lögheimilissveitarfélags
Viðmiðunargjaldskrá sem gildir 15. september 2024 – 15. september 2025
Mánaðarlegt viðmiðunargjald eftir aldri leikskólabarna.
Ný viðmiðunargjaldskrá er birt í fyrsta lagi 15. september ár hvert.
Aldur barns | 4 tímar | 5 tímar | 6 tímar | 7 tímar | 8 tímar | 9 tímar | Stuðull |
---|---|---|---|---|---|---|---|
1 árs | 326.895 | 372.989 | 419.083 | 465.177 | 511.271 | 557.365 | 2 |
2 ára | 290.020 | 326.895 | 363.770 | 400.645 | 437.521 | 474.396 | 1,6 |
3 ára | 262.364 | 292.325 | 322.286 | 352.247 | 382.208 | 412.169 | 1,3 |
4 ára | 234.708 | 257.755 | 280.801 | 303.848 | 326.895 | 349.942 | 1 |
5 ára | 216.270 | 234.708 | 253.145 | 271.583 | 290.020 | 308.458 | 0,8 |
Ítarefni | Útgáfuár | Sækja skjal |
---|---|---|
Rekstur leikskóla eftir stærð skóla 2023 | 2024 | Sækja skjal |
Listi yfir leikskóla | 2021 | Sækja skjal |
Könnun um mönnunarviðmið og innritunaraldur í leikskólum | 2022 | Sækja skjal |
Verklagsreglur um tilkynningarskyldu til barnaverndarfulltrúa | 2006 | Sækja skjal |
Leiðbeinandi álit um tvöfalda skólavist barna í leik- og grunnskólum | 2019 | Sækja skjal |