Fara í aðalefni

Þétt fund­að í kjara­við­ræð­um við KÍ

24. desember 2024

Þann 29. nóvember  samþykktu samninganefndir Sambands íslenskra sveitarfélaga og innanhústillögu ríkissáttasemjara um ramma fyrir kjarasamninga. Samhliða því frestaði KÍ öllum verkföllum og aðilar sammældust um að halda friðarskyldu út janúar 2025 í þeim tilgangi að ljúka gerð kjarasamnings.

Í desember hefur verið unnið í sérstökum vinnuhópum þar sem einstaka mál hafa verið rædd, og svo á formlegum samningafundum.   

Samningsaðilar mun halda áfram fundum eftir jól með það að markmiði að klára kjarasamning sem fyrst.