Sambandið hefur gefið út leiðbeiningar til sveitarfélaga vegna verkfalls félagsmanna innan KÍ. Leiðbeiningarnar eru þríþættar og má finna hér að neðan. Þar má einnig finna eyðublað vegna undanþágubeiðna frá verkfalli KÍ.
Frá Seyðisfirði
Leiðbeiningarnar eru þríþættar:
- Vegna verkfalls Félags grunnskólakennara (FG) og Skólastjórafélags Íslands (SÍ)
- Vegna verkfalls Félags leikskólakennara (FL) og
- Vegna verkfalls Félags kennara og stjórnenda í tónlistarskólum (FT)
Undanþágubeiðnir frá verkfalli
Hér er hægt að sækja um undanþágur frá verkfalli KÍ.