Fara í aðalefni

Kjaramál

Kjara­samn­ing­ur við Sam­band stjórn­enda­fé­laga sam­þykkt­ur

25. febrúar 2025

Kjarasamningur Samninganefndar Sambands íslenskra sveitarfélaga og Sambands stjórnendafélaga var samþykktur í atkvæðagreiðslu félagsfólks.

Kjarasamningurinn er gerður á sömu forsendum og aðrir kjarasamningar sem SNS hefur gert við sína viðsemjendur og gildir frá 1. apríl 2024 til 31. mars 2028.

Kjarasamning og launatöflur má sjá hér; https://www.samband.is/samband-stjornendafelaga