Kjaramál
Kjarasamningur við Samband stjórnendafélaga samþykktur
25. febrúar 2025
Kjarasamningur Samninganefndar Sambands íslenskra sveitarfélaga og Sambands stjórnendafélaga var samþykktur í atkvæðagreiðslu félagsfólks.

Kjarasamningurinn er gerður á sömu forsendum og aðrir kjarasamningar sem SNS hefur gert við sína viðsemjendur og gildir frá 1. apríl 2024 til 31. mars 2028.
Kjarasamning og launatöflur má sjá hér; https://www.samband.is/samband-stjornendafelaga