Styrkir og sjóðir
Endurmenntunarsjóður
Endurmenntunarsjóður grunnskóla starfar í samræmi við bráðabirgðaákvæði laga nr. 91/2008. Sjóðurinn starfar sem sjálfstæð deild undir stjórn Námsleyfasjóðs.
Hlutverk Endurmenntunarsjóðs grunnskóla er að veita styrki til endurmenntunar félagsmanna í Félagi grunnskólakennara (FG) og Skólastjórafélagi Íslands (SÍ).