Vilt þú kynnast því betur hvað til er af mælaborðum um starfsemi sveitarfélaga? Langar þig að læra betur á hvernig nýta megi mælaborðin og gögnin þar á bakvið? Sólveig Ástudóttir Daðadóttir, sérfræðingur á þróunarsviði Sambandsins, ætlar að segja frá mælaborðum og fleiri tölulegum upplýsingum um starfsemi sveitarfélaga.
Tengill á skráningu námskeiðið.