Fara í aðalefni

Landsþing

Lands­þing Sam­bands ís­lenskra sveit­ar­fé­laga 2025

Landsþing Sambands íslenskra sveitarfélaga fer fram á Hilton Reykjavík Nordica fimmtudaginn 20. mars 2025.

20. mars 2025

Hilton Reykjavík Nordica

Kl. 10:00

Skrá á viðburð

Kjörgengir sem fulltrúar á landsþingi eru nýkjörnir aðalmenn í sveitarstjórnum og varamenn þeirra jafnmargir að tölu, hvort sem varamaður í sveitarstjórn hefur verið kjörinn sérstaklega við óbundnar kosningar eða hann fær kjörbréf vegna setu á framboðslista við bundnar hlutfallskosningar.

Rétt til setu á landsþingi eiga:

  • Kjörnir landsþingsfulltrúar, sem jafnframt hafa atkvæðisrétt.
  • Formenn og framkvæmdastjórar landshlutasamtaka og framkvæmdastjórar sveitarfélaga, sem hafa málfrelsi á þinginu.
  • Starfsfólk Sambands íslenskra sveitarfélaga.
  • Gestir á vegum Sambandsins.

Fundargögn XL. landsþings 2025

Tillögur til breytinga á Samþykktum Sambandsins

Tillögur til landsþings