Fara í aðalefni

Stafræn vegferð

Vef­kaffi - Inn­leið­ing nýs um­sókn­ar­við­móts bygg­ing­ar­leyfa hjá Reykja­nes­bæ

Reykjanesbær hóf innleiðingu sína á nýju umsóknarviðmóti byggingarleyfa sem HMS er að vinna að þann 21. nóvember síðastliðinn. Verandi fyrsta sveitarfélagið til þess að hefja innleiðingu kerfisins ætlar Sveinn Björnsson byggingarfulltrúi Reykjanesbæjar að segja frá þeirra reynslu og hvernig samstarfið hefur reynst við HMS. 

14. janúar 2025

Teams

Kl. 10:00

Skrá á viðburð

Vefkaffi eru stafrænar spjallstofur þar sem kynnt eru hin ýmsu verkefni tengd stafrænni umbreytingu sveitarfélaganna. Vefkaffið verður tekið upp og birt hér að vefkaffinu loknu.