Fara í aðalefni

Sambandið

Kosn­inga­fund­ur Sam­bands­ins - um­ræð­ur með full­trú­um flokka

Samband íslenskra sveitarfélaga stendur fyrir umræðufundi með fulltrúum flokka þriðjudaginn 12. nóvember kl. 14.00-15.30 á Hilton Reykavík Nordica.

Gott samstarf ríkis og sveitarfélaga er grundvallaratriði til að tryggja skilvirka þjónustu og framfarir fyrir samfélagið. Á fundinum verða mál sem brenna á kjósendum og sveitarfélögum til umræðu ásamt þeim áskorunum og tækifærum sem bíða sveitarstjórna í kjölfar kosninganna.

Fundurinn er öllum opinn og verður einnig hægt að horfa á streymi. Hægt að skrá sig hér.

Athugið að frítt er inn á fundinn.