Fara í aðalefni

Kjaramál

Tveir kjara­samn­ing­ar und­ir­rit­að­ir

18. desember 2024

Kjarasamningur við Kjarafélag viðskiptafræðinga og hagfræðinga var undirritaður 16. desember. Einnig var skrifað undir kjarasamning við Stéttarfélag lögfræðinga í gær, 17. desember.

Mynd: Landon Arnold á Unsplash
Mynd: Landon Arnold á Unsplash
  • Atkvæðagreiðsla félagsfólks Kjarafélagsins lýkur kl. 16:00 þann 19. desember 2024
  • Atkvæðagreiðsla félagsfólks Stéttarfélags lögfræðinga lýkur kl. 12:00 þann 23. desember 2024.

Allar frekari upplýsingar fást með því að senda tölvupóst á netfangið thjonusta@samband.is.