Fara í aðalefni

Stafræn vegferð

Staf­ræn staða sveit­ar­fé­laga - nið­ur­stöð­ur kynnt­ar

Fyrsta vefkaffi haustsins 2024 verður haldið 12. nóvember nk. Þar verður farið yfir fyrstu niðurstöður úr könnun um stafræna stöðu sveitarfélaganna sem lögð var fyrir sveitarfélögin síðastliðið sumar. Sólveig Ástudóttir Daðadóttir hjá Sambandinu sá um könnunina og úrvinnslu svaranna sem bárust og ætlar að ræða niðurstöðurnar. Þetta er í annað sinn sem könnunin er lögð fyrir sveitarfélögin og nú má sjá samanburð frá fyrri könnun sem lögð var fyrir sveitarfélögin haustið 2019 og hvar og hvernig stafræn þróun hefur birst innan sveitarfélaganna síðan þá.

12. nóvember 2024

Kl. 11:00

Upptaka af vefkaffinu