Fara í aðalefni

Stafræn vegferð

Stjórn­ar­tíð­indi - kynn­ing­ar­fund­ur um nýtt fyr­ir­komu­lag

Dómsmálaráðuneytið í samstarfi við Samband íslenskra sveitarfélaga ætlar að halda kynningarfund á nýju fyrirkomulagi Stjórnartíðinda.

19. febrúar 2025

Teams

Kl. 13:00

Með nýju fyrirkomulagi er stefnt að því allt efni sem sent er til birtingar komi í gegnum umsóknarkerfi Ísland.is. Það muni einfalda sveitarfélögunum vinnuna við birtingu efnis í Stjórnartíðindum og gera hana öruggari.

Á kynningarfundinum verður gert grein fyrir hvernig staðið verður að innleiðingu þess og aðstoð við þá sem senda inn efni til birtingar.

Fundurinn er ætlaður öllum þeim sem senda inn efni í dag til birtingar í Stjórnartíðindum.

Upptaka af kynningarfundi um nýtt fyrirkomulag Stjórnartíðinda