Stafræn vegferð

Staf­ræn ráð­stefna sveit­ar­fé­laga

Hin árlega stafræna ráðstefna Samband íslenskra sveitarfélaga verður haldin þann 10. júní 2025. Að venju verður fróðlegt efni og erindi um stafræn mál sveitarfélaga sem starfsmenn, kjörnir fulltrúar og aðrir áhugasmir ættu ekki að láta fram hjá sér fara. Ráðstefnan verður á Hilton hótelinu við Suðurlandsbraut. Gert er ráð fyrir að ráðstefnan byrji kl.13:00 og ljúki upp úr kl.16:00. Dagskrá og skráning verður auglýst þegar nær dregur.

10. júní 2025

Hilton hótel

Kl. 13:00