Hraust og hress

Aðalfundur og ráðstefna Öldrunarráðs Íslands fer fram í Laugarásbíói fimmtudaginn 15. maí nk. kl. 11:00-15:00. Yfirskrift fundarins er Haust og hress. Þátttökugjald er 3.000 krónur.

15. maí 2025

Kl. 11:00

Öldrunarráð Íslands eru regnhlífasamtök þeirra sem starfa að hagsmunum aldraðra hér á land. Að Öldrunarráði Íslands eiga því aðild samtök, félög, fyrirtæki og stofnanir, þar með talið sveitarfélög, sem vinna að málefnum aldraðra. Eru aðilar nú alls 32. Markmið Öldrunarráðs Íslands er að vinna að bættum hag aldraðra.

Fulltrúi Sambandsins í Öldrunarráði er María Kristjánsdóttir félagsþjónustufulltrúi.

Dagskrá fundarins á vef Öldrunarráðs.