Stafræn vegferð

Vef­kaffi - Gervi­greind í nú­tíma sam­fé­lagi

Helga Hauksdóttir, lögfræðingur í háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðuneyti, kynnir gervigreindarreglugerð ESB og álitamál sem upp geta komið við innleiðingu hennar á Íslandi.

12. mars 2025

Kl. 09:30

Vefkaffi eru stafrænar spjallstofur þar sem kynnt eru hin ýmsu verkefni tengd stafrænni umbreytingu sveitarfélaganna. Vefkaffið verður tekið upp og birt hér að vefkaffinu loknu.

Upptaka af vefkaffinu