Út­gef­ið efni

Samband íslenskra sveitarfélaga hefur margvíslega útgáfu undir sínum hatti.

Tíðindi

Tíðindi eru fréttabréf Sambandsins og er það að jafnaði gefið út einu sinni í viku, oftast á fimmtudögum. Í fréttabréfinu söfnum við saman fréttum vikunnar, greinum frá helstu viðburðum fram undan og segjum frá þeim umsóknum sem Sambandið hefur sent til Alþingis og í Samráðsgátt.

Merki Sam­bands ís­lenskra sveit­ar­fé­laga

Einkennislitur í merki Sambandsins er:
RGB 0-149-224  • CMYK 93-24-2-0 • HEX #0095E0

Merki Sambandsins blátt með texta

Merki Sambandsins svart með texta

Merki Sambandsins blátt án texta

Merki Sambandsins svart án texta