Stefnur og skipulag
Jafnlaunastefna
Jafnlaunastefna Sambands íslenskra sveitarfélaga kveður á um markmið og aðgerðir til að tryggja konum og körlum og fólki með hlutlausa skráningu kyns í þjóðskrá jöfn laun og sömu kjör fyrir sömu eða jafnverðmæt störf.
Mannauðsstefna
Starfemi Sambandsins byggir á því að fyllsta jafnræðis sé gætt milli kynja og hver starfsmaður njóti sín á grundvelli eigin verðleika.
Stefna um samfélagslega ábyrgð
Samband íslenskra sveitarfélaga sýnir samfélagslega ábyrgð í starfsemi sinni, við ákvarðanatöku og ráðgjöf og er til fyrirmyndar í málefnum sjálbærrar þróunar og loftslags.
Stefna og viðbragðsáætlun vegna eineltis, ofbeldis, kylferðislegrar og kynbundinnar áreitni
Það er stefna Sambandsins að starfsmenn vinni í anda samstarfs og sýni þannig samstarfsfólki sínu alltaf kurteisi og virðingu í samskiptum, hvort heldur er á vinnustaðnum eða utan hans. Einelti, kynbundin og kynferðisleg áreitni og ofbeldi verða undir engum kringumstæðum umborin.