Stafrænt samstarf
Lausnatorg
Í Lausnatorginu er hægt að nálgast stafrænar lausnir sem önnur sveitarfélög hafa farið í og útfært hjá sér. Auk þessi eru hér fyrirmyndir af skjölum, verklagi og leiðbeiningar við vinnslu stafrænnar verkefna. Ef þitt sveitarfélag hefur unnið gögn sem geta nýst öðrum endilega hafðu samband og við komum efninu inn á síðuna svo fleiri fái að njóta.