Endurmenntunarsjóður

Út­hlut­un úr End­ur­mennt­un­ar­sjóði grunn­skóla 2025

22. apríl 2025

Í síðustu viku var tilkynnt um úthlutun úr Endurmenntunarsjóði grunnskóla fyrir skólaárið 2025-2026.

Umsóknir bárust frá um 100 umsækjendum upp á rúmlega 255 milljónir króna. Alls voru veittir styrkir til 242 verkefna og var úthlutað fyrir tæplega 76,5 milljónir króna.

Grunnskólar hlutu tæplega 40 milljónir króna til 102 verkefna og skólaskrifstofur hlutu rúmlega 41 milljónir króna til 127 verkefna.

Nánar um úthlutunina á vefsíðu Endurmenntunarsjóðs grunnskóla.