Fara í aðalefni

Kjaramál

Upp­lýs­ing­ar um kjara­samn­inga

19. júlí 2024

Samninganefnd sveitafélaga skrifaði undir kjarasamning við ýmsa aðila þann 3. júlí.

Meginmarkmið þessara samninga er að stuðla að minnkun verðbólgu og lækkun vaxta, sem er mikið hagsmunamál allra. Gildistími samningsins er frá 1. apríl 2024 til 31. mars 2028.

Hér má sjá algengar spurningar og svör um þá kjarasamninga sem hafa verið undirritaðir við bæjarstarfsmannafélög og Starfsgreinasambandið.