Námsleyfasjóður
Opið fyrir umsóknir í Námsleyfasjóð
7. október 2024
Vakin er athygli á því að opið er fyrir umsóknir í Námsleyfasjóð. Umsóknarfrestur hefur verið lengdur til 14. október kl. 15.
Úr Eyjafirði
Opið er fyrir umsóknir í Námsleyfasjóð grunnskólakennara og skólastjórnenda. Umsóknarfrestur er til 14. október nk.