Athygli sveitarfélaga er vakin á því að sett hefur verið ný reglugerð um hollustuhætti, nr. 903/2024.
Reglugerðin birtist í Stjórnartíðindum þann 26. júlí sl.Reglugerðin er aðgengileg á island.is – Reglugerð um hollustuhætti.
Samhliða fellur brott fyrri reglugerð um sama efni, nr. 941/2002.