Fara í aðalefni

Námsleyfasjóður

Náms­leyfi grunn­skóla­kenn­ara og skóla­stjórn­enda skólár­ið 2025-2026

9. september 2024

Námsleyfasjóður hefur opnað fyrir umsóknir um námsleyfi grunnskólakennara og stjórnenda grunnskóla skólaárið 2025–2026. Umsækjendum er gert að skila inn umsóknum á rafrænu formi á heimasíðu Sambands íslenskra sveitarfélaga. Umsóknarfrestur er til 14. október 2024 kl. 15:00. (Athugið umsóknarfrestur var lengdur). Nánar á vef Námsleyfasjóðs.