Kjaramál
Áframhaldandi samtal hjá ríkissáttasemjara í dag
14. nóvember 2024
Formenn samninganefndar Sambandsins og Kennarasambands Íslands munu áfram funda hjá ríkissáttasemjara í dag, en formennirnir funduðu einnig í gær.
Verkföll kennara hafa staðið yfir frá 29. nóvember. Samninganefnd Sambandsins ítrekar samningsvilja sinn, og vonast eftir uppbyggjandi og gagnlegum samtölum á næstu dögum við félögin fimm um þau málefni sem standa út af.