Stafræn vegferð

Mæla­borð staf­rænn­ar stöðu sveit­ar­fé­laga nú að­gengi­legt

31. mars 2025

Mælaborð könnunar á stafrænni stöðu sveitarfélaga, sem lögð var fyrir í byrjun sumars og var opin fram í október 2024, er nú aðgengilegt.

Þar gefst færi á að skoða helstu niðurstöður könnunarinnar, sem kynntar voru í frétt þann 6. desember síðastliðnum – sjá nánar í frétt hér til hliðar.

Mælaborðið veitir innsýn í stöðu og þróun stafrænnar þjónustu sveitarfélaga um land allt.

Skoða mælaborðið.