Staf­rænt ráð sveit­ar­fé­lag­anna

Á 960. fundi stjórnar Sambandsins, þann 13. desember 2024, var fjallað um skipan nýrra fastanefnda.

Skipunarbréf Stafræns ráðs sveitarfélaga.

Stafræna ráðið er þannig skipað:

  • Almar Guðmundsson fyrir SSH
  • Álfhildur Leifsdóttir fyrir SSNV
  • Ásthildur Sturludóttir fyrir SSNE
  • Freyr Antonsson fulltrúi stjórnar Sambandsins
  • Gylfi Ólafsson fyrir FV
  • Ingimar Þór Friðriksson fulltrúi faghóps um stafræna umbreytingu
  • Jóna Árný Þórðardóttir fyrir SSA
  • Linda B. Pálsdóttir fyrir SSV
  • Óskar J. Sandholt fyrir Reykjavíkurborg
  • Sigríður M. Björgvinsdóttir fulltrúi faghóps um stafræna umbreytingu
  • Valgerður Pálsdóttir fyrir SSS