Nánar um sveitarfélögin
Landshlutasamtök
Í 97. gr. sveitarstjórnarlaga nr. 138/2011 eru ákvæði um það, að sveitarfélögum sé „heimilt að starfa saman innan staðbundinna landshlutasamtaka sveitarfélaga er vinni að sameiginlegum hagsmunamálum sveitarfélaganna í hverjum landshluta.“.
Landshlutasamtökin eru átta talsins. Þau eru frjáls samtök sveitarfélaganna og hafa þau öll sérstakan framkvæmdastjóra og skrifstofu. Landshlutasamtökin fara með byggðamál og sérstök hagsmunamál hvers landshluta. Gott samstarf er milli aðila og fulltrúar sambandsins sitja jafnan aðalfundi landshlutasamtakanna og formenn og framkvæmdastjórar þeirra eiga samkvæmt lögum Sambands íslenskra sveitarfélaga sæti á landsþingum með tillögurétti og málfrelsi. Reglulega eru fundir haldnir með fulltrúum landshlutasamtakanna og stjórn
SSH - Samtök sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu
Hamraborg 9, 200 KÓPAVOGUR
Sími 564 1788
Bréfsími: 564 2988
Netfang: ssh@ssh.is
Framkvæmdastjóri
Páll Björgvin Guðmundsson
pallbg@ssh.is
SSH Samtök sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu
SSS - Samband sveitarfélaga á Suðurnesjum
Skógarbraut 945, 235 REYKJANESBÆ
Sími: 420 3288
Netfang: sss@sss.is
Framkvæmdastjóri:
Berglind Kristinsdóttir
berglind@sss.is
SSS Samband sveitarfélaga á Suðurnesjum
SSV - Samtök sveitarfélaga á Vesturlandi
Bjarnarbraut 8, 310 BORGARNES
Sími: 433 2310
Bréfsími: 437 1494
Netfang: ssv@ssv.is
Framkvæmdastjóri
Páll Brynjarsson
SSV Samtök sveitarfélaga á Vesturlandi
FV - Fjórðungssamband Vestfirðinga
Árnagötu 2-4, 400 ÍSAFJÖRÐUR
Sími 450 3000
Bréfsími: 450 3005
Netfang: fv@vestfirdir.is
Framkvæmdastjóri
Aðalsteinn Óskarsson
FV Fjórðungssamband Vestfirðinga
SSNV - Samtök sveitarfélaga á Norðurlandi vestra
Höfðabraut 6, 530 HVAMMSTANGI
Sími: 455 2510
Bréfsími: 455 2509
Netfang: ssnv@ssnv.is
Framkvæmdastjóri
Katrín M. Guðjónsdóttir
SSNV Samtök sveitarfélaga á Norðurlandi vestra
SSNE - Samtök sveitarfélaga og atvinnuþróunar á Norðurlandi eystra
Garðarsbraut 5, 640 HÚSAVÍK
Sími: 464 5412 / 464 5400
Netfang: ssne@ssne.is
Framkvæmdastjóri
Albertína Friðbjörg Elíasdóttir
SSNE Samtök sveitarfélaga og atvinnuþróunar á Norðurlandi eystra
SSA - Samband sveitarfélaga á Austurlandi
Tjarnarbraut 39a, 700 EGILSSTÖÐUM
Sími: 472 1690
Bréfsími: 472 1691
Netfang: ssa@ssa.is
Verkefnastjóri
Dagmar Ýr Stefánsdóttir
ssa@ssa.is
SASS - Samtök sunnlenskra sveitarfélaga
Austurvegi 56, 800 SELFOSS
Sími: 480 8200
Bréfsími: 480 8201
Netfang: sass@sudurland.is
Framkvæmdastjóri
Bjarni Guðmundsson