Fara í aðalefni

Kjara­töl­fræði­nefnd

Kjaratölfræðinefnd er samstarfsnefnd ríkis, sveitarfélaga og heildarsamtaka á vinnumarkaði um tölfræði vegna kjarasamningsgerðar. Nefndin hóf störf í desember 2019 og eru fulltrúar í henni frá forsætisráðuneyti, félags-og vinnumálaráðuneyti, fjármála- og efnahagsráðuneyti, Alþýðusambandi Íslands, Bandalagi háskólamanna, BSRB, Kennarasambandi Íslands, Sambandi íslenskra sveitarfélaga, Samtökum Atvinnulífsins og Hagstofu Íslands.

Hér má nálgast nýjustu útgáfu skýrslu Kjaratölfræðinefndar.

Kjaratölfræðinefnd