Kjaramál
BHM eru heildarsamtök 24 aðildarfélaga. Í aðildarfélögunum eru yfir 18 þúsund félagar með margvíslegan bakgrunn og sérfræðiþekkingu sem starfa á öllum sviðum samfélagsins. Í krafti fjöldans og fjölbreytninnar stendur BHM vörð um mikilvægi hugvits, sérfræðikunnáttu og menntunar.