Fara í aðalefni

stjórn Sam­bands ís­lenskra sveit­ar­fé­laga - 959

29.11.2024

og fór hann fram í gegnum fjarfundarbúnað

Hófst kl. 08:00

Fundinn sátu

Heiða Björg Hilmisdóttir formaður
Einar Brandsson aðalmaður
Einar Þorsteinsson aðalmaður
Freyr Antonsson aðalmaður
Guðmundur Ari Sigurjónsson aðalmaður
Hildur Björnsdóttir aðalmaður
Margrét Ólöf A. Sanders aðalmaður
Nanný Arna Guðmundsdóttir aðalmaður
Rósa Guðbjartsdóttir aðalmaður
Walter Fannar Kristjánsson aðalmaður
Jón Björn Hákonarson aðalmaður
Arnar Þór Sævarsson
Inga Rún Ólafsdóttir
Valgerður Rún Benediktsdóttir
Grétar Sveinn Theodórsson
Helga María Pálsdóttir
Þórdís Sveinsdóttir
Valur Rafn Halldórsson sem ritaði fundargerð

Fundargerð ritaði: Valur Rafn Halldórsson sviðsstjóri þjónustusviðs

Að auki sátu fundinn Bjarni Ómar Haraldsson, Berglind Eva Ólafsdóttir, Helgi Aðalsteinsson, Margrét Sigurðardóttir og Kolbeinn Guðmundsson.

Dagskrá

1. 2406015SA - Kjaraviðræður

Formaður Samninganefndar gerði grein fyrir stöðu í kjaraviðræðum við Kennarasamband Íslands og lagði fram tillögu að samkomulagi milli aðila.

Samþykkt samhljóða að gangast að miðlunartillögu ríkissáttasemjara sem miðar að því að fresta verkföllum út janúar 2025 og að tíminn verði nýttur til að ganga frá kjarasamningnum.

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 08:50