Morgunverðarfundur í tilefni af 80 ára afmæli Sambandsins
Í tilefni af 80 ára afmæli Sambands íslenskra sveitarfélaga efnir Sambandið til morgunverðarfundar í Menningarhúsinu Hofi á Akureyri, þriðjudaginn16. september nk.

Menningarhúsið Hof á Akureyri.
Dagskrá fundarins liggur ekki fyrir en verður sett hér inn þegar nær dregur.