Samtaka um hringrásarhagkerfi

Samtaka um hringrásarhagkerfi er átak sambandsins í umhverfis og úrgangsmálum. Verkefninu, sem var hleypt af stokkunum með opnum fundi í mars 2022, hefur það að markmiði að aðstoða sveitarfélög við innleiðingu á lagabreytingum er varða innleiðingu hringrásarhagkerfis.

Nánar um verkefnið

Fréttir og tilkynningar

Skipulags- og byggðamál

Hvaða þjónusta skiptir þig máli

Byggðastofnun efnir til þjónustukönnunar meðal íbúa um land allt (utan höfuðborgarsvæðisins) vegna rannsókna á þjónustusókn og væntingum til breytinga á þjónustu.
Lesa
Kjara- og starfsmannamál

Kjarasamningar samþykktir með miklum meirihluta

Atkvæðagreiðslum um kjarasamninga sem samninganefnd sveitarfélaga og tíu aðildarfélög innan BSRB undirrituðu þann 13. júní er nú lokið, og voru þeir samþykktir með miklum meirihluta greiddra atkvæða.
Lesa
Farsæld

Aðgerðir gegn ofbeldi meðal barna

Mennta- og barnamálaráðherra og dómsmálaráðherra kynntu aðgerðir stjórnvalda gegn ofbeldi meðal barna á blaðamannafundi í Hannesarholti í gær.
Lesa

Fjölbreytt starf hjá Sambandinu

Samband íslenskra sveitarfélaga leitar að jákvæðum, drífandi og glaðlyndum einstaklingi í starf móttökuritara. Um er að ræða 100% starf.
Lesa
Lýðræði og mannréttindi

Sameining Skagabyggðar og Húnabyggðar samþykkt

Íbúar Skagabyggðar og Húnabyggðar samþykktu sameiningu sveitarfélaganna tveggja í íbúakosningu sem fram fór 21. júní sl.
Lesa
Sambandið

Sumarfögnuður Sambandsins

Starfsfólk Sambands íslenskra sveitarfélaga er nú í sumarferð um Rangárþing þar sem til stendur að stilla saman strengi og styrkja böndin. Meðal staða sem starfsfólkið og makar þeirra heimsækja eru Lava Center, ráðhús Rangárþing eystra og Tumastaðaskógur. Ferðin er undir styrkri leiðsögn Ísólfs Gylfa Pálmasonar fv. þingmaður og sveitarstjóri.
Lesa
Kjara- og starfsmannamál

Ný skýrsla kjaratölfræðinefndar

Út er komin vorskýrsla kjaratölfræðinefndar 2024. Í skýrslunni er áhersla lögð á umfjöllun um launaþróun eftir mörkuðum og heildarsamtökum í nýliðinni kjaralotu sem náði til tímabilsins frá nóvember 2022 til janúar 2024 auk umfjöllunar um launastig á árinu 2023, kjarasamninga, efnahagsmál og sérkenni íslensks vinnumarkaðar.
Lesa
Sambandið

Saga nýr aðalhagfræðingur Sambands íslenskra sveitarfélaga

Saga Guðmundsdóttir hefur verið ráðin aðalhagfræðingur Sambands íslenskra sveitarfélaga. Hún hefur starfað sem hagfræðingur undanfarin 10 ár og í störfum sínum sinnt greiningum á stöðu og horfum í efnahags- og fjármálum.
Lesa
Allar fréttir

Sveitarfélögin

  • Landið allt

    383.726 Íbúar
    63 Sveitarfélög

Skráðu þig á póstlistann fyrir Tíðindi